top of page
STÆKKANIR

ÚTPRENTAÐAR MYNDIR

Hægt er að fá stækkanir í hvaða stærð sem er, bæði með og án ramma. Verðið með ramma inniheldur: mynd, ramma og karton. Einnig er hægt að fá speglafrítt gler sem er sérstaklega gott í rými með mikið af gluggum.

 

Rammi er frábær viðbót, tilbúin upp á vegg eða í gjöf. Stækkanir án ramma eru afhentar í umslagi.

        Stærð                   Verð                Í ramma

   13x18 cm              3.900.-                 9300.-

   18x24 cm              4.600.-                11.500.-

   21x30 cm              5.900.-               15.300.-

  30x40 cm              8.900.-               19.800.-

  40x50 cm             11.900.-               29.500.-

  20x20 cm              4.600.-               11.500.-

  30x30 cm               7.200.-               16.800.-

rammar-2_2.jpg
rammar-7_2.jpg
GLEYMUM EKKI AÐ PRENTA MYNDIRNAR ÚT!
 
Mikilvægt er að prenta myndirnar sem fyrst eftir myndatökuna
Það hefur sýnt sig ef ljósmyndir eru ekki prentaðar fljótlega, er það jafnvel aldrei gert! 
 
Ljósmyndabók er dásamleg eign, fallegt á borði eða á hillu og við erum alltaf líklegri að skoða og fletta yfir.
Hægt er að óska eftir skoðunartíma þar sem við förum saman yfir hvaða leiðir séu í boði.
GJAFABRÉF

GEFÐU MINNINGU Í GJÖF

Gjafabréf er frábær gjöf fyrir þá sem eiga t.d. allt.
Hægt að kaupa gjafabréf fyrir hvaða upphæð sem er, eða myndatökuna sjálfa.
 Gjafabréfið er hægt að nýta upp í myndatökuverð, ljósmyndabók eða ramma.





 
bottom of page