top of page
About
NÝBURI I BÖRN I MEÐGANGA I FJÖLSKYLDA I BRÚÐKAUP I FERMING I ÚTSKRIFT
Velkomin á síðuna mína, hafið endilega samband og bókið ykkar myndatöku.
Ég sérhæfi mig í að fanga dýrmæt augnablik nýbura, barna og fjölskyldna í björtum og tímalausum stíl.

Helga Dögg ljósmyndari
Ég hef 15 ára reynslu í ljósmyndun og elska vinnuna mína. Á þrjú dásamleg börn og eiginmann. Ég legg mikinn metnað í að veita afslappaða og skemmtilega myndatökuupplifun frá upphafi til enda.
Ég kýs klassískan og tímalausan stíl. Með ástríðu minni og sérfræði þekkingu er ég með athygli á smáatriðin, börnin stækka fljótt og mynda tækifærin mörg.
Það eru forréttindi mín að vera hluti af ykkar vegferð í dýrmætum minningum.

Fyrsta árið er algjör myndaveisla
Frá meðgöngu - 12 mánaða
"Sá allra dýrmætasti tíminn"
Ljósmynda stúdíó
Velkomin til mín á Seljaveg 2, notalegt og hlýlegt stúdíó.

bottom of page